Nokia N85 - Stillingar

background image

Stillingar

Til að geta sett upp samnýtingu hreyfimynda þarftu

stillingar fyrir tengingar á milli einstaklinga og fyrir

UMTS-tengingu.

Stillingar fyrir tengingar á milli einstaklinga

Tenging á milli einstaklinga er einnig þekkt undir

heitinu SIP-tenging (Session Initiation Protocol). SIP-

sniðstillingar þurfa að hafa verið valdar í tækinu áður

en þú getur notað samnýtingu hreyfimynda. SIP-

stillingarnar fást hjá þjónustuveitunni. Nauðsynlegt er

að vista þær í tækinu. Þjónustuveitan gæti sent þér

stillingarnar eða gefið þér upp nauðsynlegar stillingar.
Til að setja SIP-vistfang á tengiliðaspjald:

1.

Ýttu á

og veldu

Tengiliðir

.

125

Hr

ingt úr tækinu

background image

2.

Opnaðu tengiliðaspjaldið (eða búðu til nýtt spjald

fyrir viðkomandi).

3.

Veldu

Valkostir

>

Bæta við upplýsingum

>

Samnýta hreyfimynd

.

4.

Sláðu inn SIP-vistfangið á forminu

notandanafn@vistfang (hægt er að nota IP-tölu í

stað vistfangs).
Ef þú veist ekki SIP-vistfang viðkomandi geturðu

notað símanúmer hans, ásamt landsnúmerinu (t.d.

+354), til að samnýtia hreyfimyndir (ef

þjónustuveitan styður það).

UMTS-tengistillingar

Til að koma á UMTS-tengingu:

Hafðu samband við þjónustuveituna þína til að

gerast áskrifandi að UMTS-þjónustunni.

Gakktu úr skugga um að UMTS-

aðgangsstaðastillingarnar hafi verið rétt valdar.