Nokia N85 - Skoða kort

background image

Skoða kort

Umfang korta er misjafnt eftir löndum.
Þegar forritið Kort er opnað dregur það inn að þeirri

staðsetningu sem vistuð var síðast þegar það var

notað. Ef engin staðsetning var vistuð dregur forritið

Kort inn að höfuðborg þess lands sem þú ert í, byggt á

þeim upplýsingum sem tækið fær frá farsímakerfinu. Á

sama tíma er korti staðsetningarinnar hlaðið niður, ef

því hefur ekki verið hlaðið niður áður.

Núverandi staðsetning

Hægt er að koma á GPS-sambandi og fá upp núverandi

staðsetningu með því að velja

Valkostir

>

Núverandi

staðsetning

eða ýta á 0. Ef það kviknar á

orkusparnaðinum þegar tækið reynir að koma á GPS-

tengingu er tilrauninni hætt.

53

Ko

rt

background image

GPS-vísir

birtist á skjánum. Eitt strik merkir

einn gervihnött. Á meðan tækið reynir að finna

gervihnött er strikið gult. Þegar tækið fær næg gögn

frá gervihnettinum til að koma á GPS-tengingu verður

strikið grænt. Því fleiri græn strik þeim mun öflugri er

GPS-tengingin.
Þegar GPS-tengingin er virk er núverandi staðsetning
sýnd á kortinu með

.

Að færast til og nota

aðdrátt

Til að færast til á kortinu

skaltu fletta upp eða niður, til

hægri eða vinstri. Sjálfgefið er

að stefna kortsins sé í norður.

Áttavitarósin sýnir stefnu

kortsins og hún snýst þegar

leiðsögn fer fram og stefnan

breytist.
Þegar kortið er skoðað á

skjánum er nýju korti hlaðið sjálfkrafa niður ef farið er

inn á svæði sem ekki er á kortunum sem búið er að

hlaða niður. Kortin eru ókeypis en niðurhal getur falið

í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi

þjónustuveitunnar. Þjónustuveitan gefur nánari

upplýsingar um gagnaflutningsgjöld.
Kortin vistast sjálfkrafa á samhæfu minniskorti (ef slíkt

kort er í tækinu og það er stillt sem sjálfgefin

kortageymsla).

Til að auka eða minnka aðdrátt ýtirðu á * eða #. Notaðu

mælikvarðann til að meta fjarlægð milli tveggja

punkta á kortinu.

Kortaskjárinn stilltur

Til að tilgreina hvaða metrakerfi er notað á kortunum

velurðu

Valkostir

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Kort

>

Mælieiningar

>

Metrakerfi

eða

Amerískt kerfi

.

Hægt er að tilgreina hvers konar áhugaverði staði

kortið sýnir með því að velja

Valkostir

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Kort

>

Flokkar

og tiltekna flokka.

Til að velja hvort þú vilt sjá kort í tvívídd, þrívídd, sem

gervitunglamynd eða „blandað“ velurðu

Valkostir

>

Kortastilling

>

Kort

,

Þrívíddarkort

,

Gervitungl

eða

Blandað

. Ekki er víst að hægt sé að fá

gervitunglamyndir á öllum landsvæðum.
Til að tilgreina hvort þú vilt að kortaskjárinn sé í dag-

eða næturstillingu velurðu

Valkostir

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Kort

>

Litir

>

Dagsstilling

eða

Næturstilling

Til að laga aðrar internet-, leiðsagnar- og

leiðarstillingar og almennar stillingar kortsins velurðu

Valkostir

>

Verkfæri

>

Stillingar

.