Nokia N85 - Leiðsögn

background image

Leiðsögn

Hægt er að kaupa raddstýrða aksturs- & gönguleiðsögn

eða einungis gönguleiðsögn með því að velja

Valkostir

>

Aukakostir

>

Aka og ganga

eða

Ganga

. Hægt er að greiða hana með kreditkorti eða

láta skuldfæra upphæðina á símareikningnum (ef

farsímakerfið styður slíka þjónustu).

Akstursleiðsögn

Til að kaupa aksturs- & gönguleiðsögn velurðu

Valkostir

>

Aukakostir

>

Aka og ganga

.

Þegar akstursleiðsögn er notuð í fyrsta skipti er beðið

um að þú veljir tungumál raddstýringarinnar og sækir

raddstýringarskrár viðkomandi tungumáls af netinu.

Einnig er hægt er hlaða niður raddleiðsagnarskrám

með Nokia Map Loader forritinu.

Sjá „Niðurhal

korta“, bls. 54.

Hægt er að skipta um tungumál seinna í

kortavalmyndinni með því að velja

Valkostir

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Leiðsögn

>

Raddleiðsögn

og tungumál, og hlaða niður

raddleiðsagnarskránum fyrir viðkomandi tungumál.

Gönguleiðsögn

Til að kaupa gönguleiðsögn velurðu

Valkostir

>

Aukakostir

>

Ganga

.

Gönguleiðsögn er á margan hátt frábrugðin

akstursleiðsögn: Í gönguleiðum er ekki tekið tillit til

hugsanlegra aksturstakmarkana, svo sem

einstefnuaksturs og reglna um beygjubann, og þær ná

til svæða fyrir gangandi vegfarendur og

almenningsgarða. Í þeim er lögð áhersla á göngustíga

og sveitavegi, en þjóðvegum og hraðbrautum er

sleppt. Hámarkslengd gönguleiðar er 50 kílómetrar (31

míla) og hámarksgönguhraði er 30 km/klst. (18 mílur/

klst.). Ef farið er yfir hámarkshraða stöðvast leiðsögnin,

en hún hefst á ný um leið og gengið er á réttum hraða.

57

Ko

rt

background image

Gönguleiðsögn býður ekki upp á nákvæmu leiðsögnina

eða raddleiðsögn. Þess í stað vísar stór ör leiðina og

lítil ör neðst á skjánum bendir beint á áfangastað.

Gervitunglamynd er aðeins í boði í gönguleiðsögn.

Leiðsögn til áfangastaðar

Til að hefja leiðsögn til tiltekins áfangastaðar með GPS

skaltu velja einhvern stað á kortinu eða í

leitarniðurstöðum og

Valkostir

>

Aka til

eða

Ganga

þangað

.

Til að skipta milli skjámynda meðan leiðsögn fer fram

flettirðu til vinstri eða hægri.
Til að stöðva leiðsögn ýtirðu á

Stöðva

.

Til að velja leiðsagnarvalkosti ýtirðu á

Valkostir

meðan leiðsögn fer fram. Ef akstursleiðsögn er virk

birtist valmynd með ýmsum valkostum á skjánum.
Sumir takkar á takkaborðinu samsvara valkostunum á

skjánum. Ýttu t.d. á 2 til að endurtaka raddskipun, 3 til

að skipta á milli dag- og næturstillingar, og 4 til að vista

núverandi stað.