
Upptökutæki
Ýttu á
og veldu
Forrit
>
Miðlar
>
Upptaka
.
Með upptökutækni er hægt að taka upp talboð og
símtöl.
Ekki er hægt að nota upptökuna þegar gagnasímtal
eða GPRS-tenging er virk.
Símtal er tekið upp með því að opna upptökutækið
meðan á símtali stendur. Báðir aðilar heyra tón á 5
sekúndna fresti meðan á upptökunni stendur.
137
Mappa h
ljó
ð- og myn
dsk
ráa