
Quickpoint
Með Quickpoint er hægt að skoða Microsoft PowerPoint
kynningar í tækinu.
Quickpoint styður kynningar sem vistaðar eru á .ppt-
og .pps-sniði og búnar til í Microsoft PowerPoint 2000,
XP og 2003. Forritið styður ekki allar aðgerðir eða
valkosti skráasniða.
141
Mappan Office

Til að uppfæra í Quickpoint-útgáfu sem styður
breytingar á texta velurðu
Valkostir
>
Uppfærslur
þegar skrá er opin. Gjald er innheimt fyrir uppfærsluna.