Nokia N85 - Myndaröð tekin

background image

Myndaröð tekin

Aðeins er hægt að velja myndaraðarstillinguna fyrir

aðalmyndavélina.
Til að láta myndavélina taka myndaröð (ef minni er

nægjanlegt) skaltu velja

Myndaröð

á tækjastikunni.

Til að hefja töku myndaraðar velurðu

Törn

og heldur

myndatökutakkanum inni Tækið tekur myndir þar til

þú sleppir takkanum eða þar til minnið er á þrotum. Ef

ýtt er stuttlega á takkann tekur tækið sex myndir í röð.
Ef taka skal tvær eða fleiri myndir með tileknu millibili

skaltu velja tímann sem líða skal á milli. Ýttu á

myndatökutakkann til að taka myndirnar. Til að stöðva

myndatöku velurðu

Hætta við

. Það fer eftir tiltæku

minni hve margar myndir eru teknar.
Myndirnar birtast síðan í töflu á skjánum. Til að skoða

mynd ýtirðu á skruntakkann. Hafir þú notað

tímastillingu birtist aðeins myndin sem síðast var tekin

á skjánum. Hægt er að skoða hinar myndirnar í

myndaforritinu.
Einnig er hægt að taka nokkrar myndir í röð með

sjálfvirkri myndatöku.

78

Myndavél

background image

Ýttu á myndatökutakkann til að fara aftur í

myndgluggann með myndaröðinni.
Til að slökkva á myndaröðinni skaltu velja

Myndaröð

>

Ein mynd

á tækjastikunni.