Nokia N85 - Myndataka

background image

Myndataka

Hafðu eftirfarandi í huga þegar þú tekur mynd:

Notaðu báðar hendur til að halda myndavélinni

kyrri.

Myndgæðin minnka þegar aðdráttur er notaður.

Kveikt er á orkusparnaði myndavélarinnar ef ekki

hefur verið ýtt á neinn takka í tiltekinn tíma. Ýttu á

myndatökutakkann til að halda áfram að taka

myndir.

Hafðu eftirfarandi í huga þegar þú tekur mynd:

1.

Ef myndavélin er stillt á myndupptöku velurðu

myndatöku á tækjastikunni.

2.

Ýttu myndatökutakkanum niður til hálfs til að festa

fókusinn á myndefnið (aðeins í aðalmyndavél, ekki

í boði í landslags- og íþróttastillingu).

Sjá

„Tækjastika“, bls. 75.

). Á skjánum birtist grænn

fókusvísir. Hafi fókusinn ekki verið festur birtist

rauður fókusvísir. Slepptu myndatökutakkanum og

ýttu honum aftur niður til hálfs. Einnig er hægt að

taka mynd án þess að fókusinn hafi verið festur.

3.

Ýttu á

myndatökutakkann til að

taka mynd. Hreyfðu ekki

tækið fyrr en myndin

hefur verið vistuð og og

birtist á skjánum.

Við myndatöku skaltu nota

aðdráttartakka tækisins til

að auka eða minnka aðdrátt.
Kveikt er á fremri myndavélinni með því að velja

Valkostir

>

Nota myndavél 2

. Ýttu á skruntakkann

til að taka mynd. Aðdráttur er aukinn eða minnkaður

með því að fletta upp eða niður.

76

Myndavél

background image

Ef þú vilt hafa kveikt á myndavélinni í bakgrunni og

nota önnur forrit ýtirðu á

. Ýttu á

myndatökutakkann til að geta notað myndavélina.