Tækjastika
Tækjastikan er með flýtivísum til að velja ýmsa hluti og
stillingar áður eða eftir að mynd eða hreyfimynd er
tekin. Flettu að hlutum og veldu þá með því að ýta á
skruntakkann. Einnig er hægt að tilgreina hvenær
tækjastikan á að sjást á skjánum.
Stillingarnar á tækjastikunni verða aftur sjálfgefnar
þegar myndavélinni hefur verið lokað.
Ef þú vilt að tækjastikan sjáist áður og eftir að mynd
eða hreyfimynd er tekin skaltu velja
Valkostir
>
Sýna
tækjastiku
. Til að tækjastikan sé aðeins sýnileg þegar
þú þarft að nota hana skaltu velja
Valkostir
>
Fela
tækjastiku
. Ýttu á skruntakkann til að gera
tækjastikuna virka þegar hún er falin. Tækjastikan er
sýnileg í 5 sekúndur.
Veldu úr eftirfarandi á tækjastikunni:
til að skipta milli hreyfimynda- og myndastillingar.
til að velja umhverfi
til að kveikja og slökkva á hreyfimyndaljósinu
(aðeins í hreyfimyndastillingu)
til að velja flass-stillingu (aðeins fyrir myndatöku)
til að kveikja á sjálfvirkri myndatöku (aðeins fyrir
myndatöku).
Sjá „Þú með á mynd—sjálfvirk
myndataka“, bls. 79.
75
Myndavél
til að kveikja á myndaröðum (aðeins fyrir
myndatöku).
Sjá „Myndaröð tekin“, bls. 78.
til að velja litaáhrif
til að sýna eða fela myndgluggatöflu (aðeins fyrir
myndatöku)
til að stilla ljósgjafa
til að stilla leiðréttingu við myndatöku (aðeins fyrir
myndatöku)
til að stilla skerpuna (aðeins fyrir myndatöku)
til að stilla birtuskilin (aðeins fyrir myndatöku)
til að stilla ljósnæmi (aðeins fyrir myndatöku)
Táknin breytast og sýna hvaða stilling er virk.
Það getur tekið lengri tíma að vista myndir ef
stillingum fyrir stækkun, lýsingu eða liti er breytt.
Sjá „Að myndatöku lokinni“, bls. 77.
Sjá „Að
hreyfimyndatöku lokinni“, bls. 81.
Tækjastikan í
Myndum býður upp á ýmsa valkosti.
Sjá
„Tækjastika“, bls. 87.