Vísar fyrir myndupptöku
Myndgluggi fyrir upptöku sýnir eftirfarandi:
1
— Vísir fyrir tökustillingar
2
— Vísir fyrir stöðuga hreyfimyndatöku
3
— Vísir fyrir ekkert hljóð
4
— Virk tækjastika (sést ekki þegar upptaka fer fram)
5
— Hleðsluvísir rafhlöðu
6
— Vísir fyrir myndgæði. Til að breyta stillingunum
velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Gæði
hreyfimynda
.
7
— Skráartegund myndskeiðis
8
— Tiltækur upptökutími. Þegar upptaka fer fram
sýnir lengdarvísirinn tímann sem er liðinn og tímann
sem er eftir.
9
— Staðurinn sem myndskeiðið er vistað á.
10
— Vísir fyrir GPS-merki
Til að allir vísar myndgluggans birtist skaltu velja
Valkostir
>
Sýna tákn
. Veldu
Fela tákn
til að sýna
aðeins hreyfimyndastöðutáknin og tiltækan
upptökutíma meðan á upptöku stendur,
80
Myndavél
aðdráttarstikuna þegar aðdráttur er notaður og
valtakkana.