Netprentun
Með Netprentun er hægt að panta útprentun af
myndum á netinu og fá þær sendar beint heim til sín
eða í verslun, þangað sem þær eru svo sóttar. Einnig er
hægt að panta ýmsar vörur með tiltekinni mynd, svo
sem krúsir eða músarmottur. Það veltur á
þjónustuveitunni hvaða vörur eru í boði.
Nánari upplýsingar um forritið er að finna í bæklingum
á þjónustusíðum Nokia eða vefsetri Nokia í viðkomandi
landi.
Samnýting mynda og