Nokia N85 - N-Gage stillingar

background image

N-Gage stillingar

Til að breyta N-Gage stillingunum velurðu

Options

>

Edit Profile

og flettir að einka-flipanum. Til að breyta

stillingum í öllu N-Gage forritinu velurðu

Options

>

N-Gage Settings

.

Veldu úr eftirfarandi:

Player Name

— Þú getur breytt spilaranafninu þar

til þú skráir þig inn á netið í fyrsta skipti. Eftir það er

ekki hægt að breyta því.

Personal Settings

— Þú getur tilgreint

persónulegar upplýsingar sem birtast ekki í

opinberu notandalýsingunni þinni og verið

áskrifandi að N-Gage fréttablaði. Þú getur einnig

valið hvort þú vilt fá tilkynningar frá N-Gage vinum

þínum á meðan þú ert að spila.

Connection Settings

— Þú getur leyft N-Gage að

tengjast netinu sjálfvirkt þegar þörf krefur, og

tilgreint hvaða aðgangsstað skal nota og hve mikið

af gögnum má flytja þar til viðvörun berst.

Account Details

— Kaupfyrirkomulag Þegar þú

kaupir leik ertu spurður hvort þú viljir vista

reikningsupplýsingarnar, þar með talið

kreditkortanúmerið þitt, til að flýta fyrir kaupum

framvegis.

107

N-Gage