
Finndu vini og bættu þeim við
Til að bjóða N-Gage leikmanni á vinalistann þinn skaltu
slá inn nafn leikmannsins í reitinn
Add a Friend
á
vinalistanum. Bættu skilaboðum við boðið ef þörf
krefur. Veldu
Send
til að senda boðið. Ef leikmaðurinn
samþykkir boðið birtist hann á vinalistanum þínum.
Ef þú ert ekki með neina N-Gage vini og vilt hitta aðra
leikmenn skaltu fara á N-Gage Arena á www.n-
gage.com og kíkja á spjallrásirnar og umræðuhópana.