Netsímtöl gerð virk
Hafðu samband við þjónustuveituna og fáðu þær
stillingarnar sem þú þarft til að geta hringt eða tekið á
móti hringingu yfir internetið. Þegar stillingarnar hafa
verið settar upp birtist nýr flipi fyrir netsímtöl á
Tengiliðir
.
Til að geta tengst netsímaþjónustu verður tækið að
vera á netþjónustusvæði.
1.
Til að gera netsímaþjónustuna virka opnarðu
Tengiliðir
.
2.
Flettu að netsímtalaflipanum og veldu
Valkostir
>
Kveikja á þjónustu
.
Til að leita að þráðlausum staðarnetum skaltu velja
Valkostir
>
Leita að WLAN
.
Ábending: Þegar netsímaþjónusta er orðin virk
er hægt að hringja úr netsíma úr öllum forritum
sem bjóða upp á venjuleg símtöl.