Nokia N85 - Myndskeiðin mín

background image

Myndskeiðin mín

Myndskeiðin mín er geymslustaður fyrir öll myndskeið

í Myndefnisþjónustunni. Hægt er að flokka myndskeið

sem hefur verið hlaðið niður og myndskeið sem tekin

100

Nok

ia Mynd

efni

sþj

ónust

a

background image

hafa verið með myndavél tækisins, í sérstökum

skjágluggum. Til að opna Myndskeiðin mín skaltu ýta

á

og velja

Kvikm.banki

>

Hreyfimyndirnar

mínar

.

Til að opna möppur og skoða myndskeið skaltu nota

skruntakkann. Til að stjórna myndspilaranum þegar

myndskeiðið er spilað skaltu nota miðlunartakkana.

Hljóðstyrknum er breytt með því að ýta á

hljóðstyrkstakkann.
Til að kveikja eða slökkva á hljóði skaltu velja

Valkostir

>

Hljóð af

eða

Hljóð á

.

Til að skoða upplýsingar um skrá skaltu velja

Valkostir

>

Um hreyfimynd

.

Til að spila myndskeið sem hlaðið hefur verið niður í

heimakerfinu skaltu velja

Valkostir

>

Sýna á

heimaneti

. Stilla verður heimakerfið áður.

Sjá „Um

heimakerfi“, bls. 95.

Til að flytja myndskeið í aðrar möppur í tækinu skaltu

velja

Valkostir

>

Færa í möppu

.

Ný mappa er búin til með því að velja

Ný mappa

.

Til að flytja myndskeið yfir á samhæft minniskort skaltu

velja

Valkostir

>

Færa á minniskort

.