Nokia N85 - Margmiðlunarskilaboð

background image

Margmiðlunarskilaboð

Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru

opnuð. Skilaboð geta innihaldið skaðlegan hugbúnað

eða skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.
Þú getur fengið tilkynningu um að margmiðlunarboð

bíði þín í margmiðlunarboðamiðstöðinni. Til að koma

á pakkagagnatengingu og sækja skilaboð skaltu velja

Valkostir

>

Sækja

.

Þegar margmiðlunarboð eru opnuð ( ) sést mynd og

texti.

sést ef skilaboðin innihalda hljóð og ef

þau innihalda hreyfimynd. Hljóð og hreyfimynd eru

spiluð með því að velja vísana.
Til að skoða hvaða hluti margmiðlunarboð innihalda

skaltu velja

Valkostir

>

Hlutir

.

vísirinn birtist þegar skilaboð innihalda

margmiðlunarkynningu. Kynningin er spiluð með því

að velja vísinn.