
Móttökustillingar
Ýttu á
og veldu
Skilaboð
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Tölvupóstur
>
Pósthólf
, svo pósthólf
og loks
Móttökustillingar
.
Veldu úr eftirfarandi:
●
Móttaka tölvupósts
— Tilgreindu hvaða hluta
tölvupósts á að sækja:
Aðeins hausar
,
Stærðartakmörk
(POP3) eða
Sk.boð & viðhengi
(POP3).
●
Sótt magn
— Veldu hversu mörg tölvupóstskeyti
eru sótt í einu.
●
IMAP4 möppuslóð
(aðeins fyrir IMAP4) — Færðu
inn slóðina fyrir möppur í áskrift.
●
Áskrift að möppum
(aðeins fyrir IMAP4) — Hægt
er að gerast áskrifandi að öðrum möppum í ytra
pósthólfinu og sækja efni þeirra.