Nokia N85 - Unnið með pósthólf

background image

Unnið með pósthólf

Ýttu á

og veldu

Skilaboð

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Tölvupóstur

.

Til að velja hvaða pósthólf á að nota þegar tölvupóstur

er sendur skaltu velja

Pósthólf í notkun

og pósthólfið.

Til að fjarlægja pósthólf og skilaboðin í því úr tækinu

velurðu

Pósthólf

, flettir að pósthólfinu og ýtir á C.

Nýtt pósthólf er búið til með því að velja

Valkostir

>

Nýtt pósthólf

í

Pósthólf

. Nafnið sem þú gefur nýja

pósthólfinu kemur í stað

Nýtt pósthólf

í aðalskjá

Skilaboða. Það er hægt að hafa allt að sex pósthólf.
Veldu

Pósthólf

og pósthólf til að breyta

tengistillingum, notendastillingum, stillingum á

móttöku og stillingum á sjálfvirkri móttöku.