
Tungumáli texta breytt
Hægt er að skipta um tungumál þegar texti er sleginn
inn. Ef þú slærð t.d. inn texta á tungumáli sem notar
ekki stafi latneska stafrófsins, og vil nota latneska stafi
(t.d. í net- eða vefföngum) getur verið að þú þurfir að
skipta um tungumál.
Skipt er um tungumál með því að velja
Valkostir
>
Tungumál texta
og svo tungumál þar sem latneskir
stafir eru notaðir.
Ef þú ýtir til dæmis endurtekið á 6 takkann til að fá fram
tiltekinn staf færðu stafi í annarri röð ef þú skiptir um
tungumál.