
Stillingar pakkagagna
Ýttu á
og veldu
Verkfæri
>
Stillingar
>
Tenging
>
Pakkagögn
.
Pakkagagnastillingarnar hafa áhrif á alla aðgangsstaði
sem nota pakkagagnatengingar.
●
Pakkagagnatenging
— Ef þú velur
Ef samband
næst
og ert á símkerfi sem styður pakkagögn skráir
tækið sig á pakkagagnasímkerfið. Fljótlegra er að
ræsa pakkagagnatengingu (t.d. til að senda og
sækja tölvupóst). Ef ekkert pakkagagnasamband er
til staðar reynir tækið reglulega að koma á
pakkagagnatengingu. Ef þú velur
Ef með þarf
notar
tækið aðeins pakkagagnatengingu ef þú ræsir forrit
eða aðgerð sem þarfnast hennar.
●
Aðgangsstaður
— Heiti aðgangsstaðarins er
nauðsynlegt til að nota tækið sem
pakkagagnamótald fyrir tölvu.
●
Háhraða pakkagögn
— Kveikir eða slekkur á
HSDPA-þjónustu (sérþjónusta) í UMTS-símkerfum.