Nokia N85 - Rafhlaðan hlaðin

background image

Rafhlaðan hlaðin

Venjuleg hleðsla

1.

Hleðslutækinu er stungið í

samband í innstungu.

2.

Snúra hleðslutækisins er tengd

við tækið. Ef rafhlaðan er alveg

tóm gæti liðið einhver tími þar til

hleðsluvísirinn byrjar að hreyfast.

3.

Þegar rafhlaðan er fullhlaðin

hættir hleðsluvísirinn að hreyfast.

Fyrst skal taka hleðslutækið úr

sambandi við tækið og síðan úr

innstungunni.

Ábending: Taka skal

hleðslutækið úr sambandi við

rafmagnsinnstungu þegar það er ekki í notkun.

Hleðslutæki sem er í sambandi við innstungu

eyðir rafmagni þótt það sé ekki tengt við tækið.

USB-hleðsla

Hægt er að nota USB-hleðslu ef rafmagnsinnstunga er

ekki til staðar. Með USB-hleðslu er einnig hægt að flytja

gögn á meðan tækið er hlaðið.

1.

Tengdu samhæft USB-tæki og tækið þitt með

samhæfri USB-snúru.
Það fer eftir tækinu sem notað er til hleðslu hve

langur tími líður þar til hleðslan hefst.

2.

Ef kveikt er á tækinu er hægt að velja úr USB-

stillingum á skjá tækisins.