
Skynditakkar
Skynditakkar ræsa fjölvirkni. Ef þú ert t.d. að skoða
myndir og hlusta á tónlistarspilarann í bakgrunninum,
og langar til að hoppa yfir í næsta eða fyrra lag, skaltu
ýta á spila/hlé-takkann til að spóla áfram-og-til baka-
takkarnir verði virkir.
1
— Senda áfram
2
— Spila/hlé
3
— Hætta
4
— Spóla til baka
5 og 8
— Aðdráttartakkar (tiltækir þegar þeir lýsa)
6 og 7
— Leikjatakkar (tiltækir í landslagsstöðu)
11
Tækið te
kið í notkun