Nokia N85 - Staðsetning loftneta

background image

Staðsetning loftneta

Í tækinu kunna að vera innri og ytri loftnet. Líkt og

gildir um öll önnur tæki sem senda eða taka við

útvarpsbylgjum ætti að forðast að snerta loftnetið að

óþörfu við móttöku eða sendingu útvarpsbylgna.

Snerting við slíkt loftnet hefur áhrif á sendigæði og

getur valdið því að tækið noti meiri orku en annars er

nauðsynlegt og getur minnkað líftíma rafhlöðu þess.

1

— Bluetooth, þráðlaust staðarnet og GPS-móttakari

2

— Loftnet fyrir FM-sendi

3

— Farsímaloftnet

Athuga skal að loftnet fyrir Bluetooth, þráðlaust

staðarnet, GPS og FM-sendi eru á bakhlið tækisins. Ef

skipt er um lok á bakhliðinni skal gæta þess að þessi

loftnet séu á nýja lokinu, annars hætta þessar

tengingar að virka.

13

Tækið te

kið í notkun