Takkar og hlutar (á bakhlið og
hliðum)
1 og 9
— Víðóma hátalarar með þrívíðu hljóði
2
— Hljóðstyrks/aðdráttartakki
3
— Lástakki til að læsa tökkum og taka lás af
4
— 2-stiga myndatökutakki fyrir sjálfvirkan fókus,
kyrrmyndatöku og upptöku hreyfimynda
5
— Aðalmyndavél fyrir myndatöku með hárri
upplausn og upptöku hreyfimynda
6
— Flass og ljós fyrir hreyfimyndatöku
7
— Gat fyrir úlnliðsband
8
— Minniskortarauf fyrir samhæft microSD-kort