Nokia N85 - Takkar og hlutar (framhlið og ofan á tæki)

background image

Takkar og hlutar (framhlið og

ofan á tæki)

1

— Hlust

2

— Valtakkar

3

— Hringitakki

4

— Valmyndartakki

5

— Takkaborð

6

— Hljóðnemi

7

— Navi™-hjól; hér eftir kallað skruntakki

8

— Hreinsitakki C

9

— Hætta-takki

10

— Margmiðlunartakki

11

— Ljósnemi

12

— Aukamyndavél

1

— Rofi

2

— Nokia AV-tengi fyrir samhæf höfuðtól, heyrnartæki

og TV-út-tengi

3

— Micro USB-tengi fyrir hleðslutæki og tengingu við

samhæfa tölvu

10

Tækið te

kið í notkun