Margmiðlunarvalmynd
Með margmiðlunarvalmyndinni er hægt að opna það
margmiðlunarefni sem er oftast notað. Valið efni
birtist í réttu forriti.
1.
Til að opna eða loka
margmiðlunarvalmyndinni ýtirðu á
margmiðlunartakkann.
2.
Til að fletta í titlunum flettirðu til vinstri eða hægri
eða rennir fingrinum eftir brún skruntakkans ef
stilling Navi hjólsins er virk.
Titlarnir eru eftirfarandi:
●
Sjónvarp/mynd
— Skoðaðu myndskeiðið sem
síðast var horft á, horfðu á sjónvarp eða
myndskeið sem vistuð eru í tækinu eða opnaðu
kvikmyndaveitu.
●
Tónlist
— Opnaðu Tónlistarspilarann og skjáinn
'Í spilun', flettu í gegnum lögin þín og
spilunarlistana, eða sæktu og sýslaðu með
netvörp.
●
Myndir
— Skoðaðu nýjustu myndirnar, opnaðu
skyggnusýningu með myndum eða
myndskeiðum, eða skoðaðu skrár í albúmum.
24
Tæ
ki
ð
●
Kort
— Skoðaðu uppáhalds-staðsetningarnar
þínar í Kortum.
●
Vefur
— Opnaðu uppáhalds tenglana þína í
vafranum.
●
Tengiliðir
— Bættu þínum eigin tengiliðum við,
sendu skilaboð eða hringdu símtöl. Nýjum
tengilið er bætt við laust sæti á listanum með því
að ýta á skruntakkann og velja tengilið. Til að
senda skilaboð úr margmiðlunarvalmyndinni
velurðu tengilið og
Valkostir
>
Senda
textaskilaboð
eða
Senda margmiðl.boð
.
3.
Titlar eru skoðaðir með því að fletta upp og niður.
Hlutir eru valdir með því að ýta á skruntakkann.
Veldu
Valkostir
>
Raða titlum
til að breyta röðinni á
yfirlitunum.
Ýtt er á margmiðlunartakkann til að fara aftur í
margmiðlunarvalmyndina úr opnu forriti.