
Navi-hjól
>
Navi-hjól
.
Þegar Navi-hjólið er virkt er hægt að fletta í fljótheitum
í gegnum Myndir, Tónlistarspilara, Nokia-
23
Tæ
ki
ð

kvikmyndabankann, Tengiliði og Skilaboðaskrá, eða
margmiðlunarvalmyndina. Brúnin á skruntakkanum
lýsist upp þegar eitthvert þessara forrita er í forgrunni.
1.
Renndu fingrinum varlega eftir
brún skruntakkans, réttsælis eða
rangsælis. Hreyfðu fingurinn þar til
flettingin byrjar.
2.
Til að halda áfram að fletta
rennirðu fingrinum eftir brún
skruntakkans, réttsælis eða
rangsælis.
Svefnhamsvísir
Brúnin á Navi-hjólinu lýsist hægt upp
þegar tækið er í svefnham. Ljósið
breytist reglulega líkt og tækið andi.
Til að slökkva á lýsingunni ýtirðu á
og velur
Verkfæri
>
Stillingar
>
Almennar
>
Navi-hjól
>
Ljósaskipti
.