Nokia N85 - Snið án tengingar

background image

Snið án tengingar

Ræstu ótengda sniðið með því að ýta í stutta stund á

rofann og velja

Ótengdur

. Eða ýttu á

og veldu

Verkfæri

>

Snið

>

Ótengdur

.

Með sniðinu án tengingar er hægt að nota símann án

þess að tengjast við símkerfið. Þegar ótengda sniðið er

notað er slökkt á tengingunni við þráðlausa símkerfið

og það gefið til kynna með í svæði

sendistyrksvísisins. Lokað er á allar þráðlausar

sendingar til og frá tækinu. Ef þú reynir að senda

skilaboð er þeim komið fyrir í úthólfinu þaðan sem þau

eru send síðar.
Þegar ótengda sniðið er valið er hægt að nota tækið án

SIM-korts.

Mikilvægt: Í ótengdu sniði er ekki hægt að

hringja, svara símtölum eða nota aðra valkosti þar sem

þörf er á tengingu við farsímakerfi. Áfram kann að vera

hægt að hringja í það neyðarnúmer sem er forritað í

tækið. Eigi að hringja verður fyrst að virkja

símaaðgerðina með því að skipta um snið. Ef tækinu

hefur verið læst skal slá inn lykilnúmerið.

Þegar þú hefur valið ótengda sniðið geturðu áfram

notað þráðlaust staðarnet, t.d. til þess að lesa

tölvupóst eða vafra á internetinu. Mundu að fara að

öllum viðeigandi öryggisreglum þegar þú kemur á og

notar þráðlausa staðarnetstengingu. Einnig er hægt að

nota Bluetooth-tengingu þegar ótengda sniðið hefur

verið valið.
Slökkt er á ótengda sniðinu með því að ýta í stutta

stund á rofann og velja annað snið. Þá verða þráðlaus

samskipti aftur möguleg (ef nægur sendistyrkur er fyrir

hendi).