Nokia N85 - Velkomin

background image

Velkomin

Þegar kveikt er á tækinu í fyrsta skipti birtist

opnunarkveðjan.
Veldu úr eftirfarandi:

Still.hjálp

— til að velja mismunandi stillingar, t.d.

fyrir tölvupóst. Nánari upplýsingar um

stillingaforritið er að finna í bæklingum á

þjónustusíðum Nokia eða vefsetri Nokia í

viðkomandi landi.

Símaflutn.

— Til að flytja efni, svo sem tengiliði og

dagbókarfærslur úr samhæfu Nokia-tæki.

Sjá

„Flutningur efnis“, bls. 20.

Einnig kann að vera hægt að skoða kynningu um tækið

í forritinu Velkomin.
Til að opna forritið Velkomin síðar ýtirðu á

og velur

Verkfæri

>

Hjálparforrit

>

Velkomin/n

. Einnig er

hægt að opna einstök forrit í valmyndastöðum þeirra.