Nokia N85 - Búa til dagbókaratriði

background image

Búa til dagbókaratriði

Ýttu á

og veldu

Forrit

>

Dagbók

.

138

Tímastjórnun

background image

1.

Til að bæta við nýju

dagbókaratriði velurðu

dagsetninguna og velur

Valkostir

>

Nýtt atriði

og svo eitt af eftirfarandi:

Fundur

— til að minna

þig á fund með

tiltekinni dagsetningu

og tíma.

Fundarboð

— til að

búa til og senda nýtt

fundarboð.

Nauðsynlegt er að hafa pósthólf til að geta sent

beiðni.

Sjá „Unnið með pósthólf“, bls. 117.

Minnisatriði

— til að búa til almenna færslu fyrir

dag.

Afmæli

— til að minna þig á afmæli og aðra

merkisdaga (færslurnar eru endurteknar á

hverju ári)

Verkefni

— til að minna þig á verkefni sem þarf

að ljúka fyrir tiltekinn dag

2.

Fylltu út reitina. Til að stilla á viðvörunartón velurðu

Áminning

>

Virk

og slærð inn tíma og

dagsetningu.
Hægt er að bæta við lýsingu með því að velja

Valkostir

>

Bæta við lýsingu

.

3.

Veldu

Lokið

til að vista atriðið.

Ábending: Ýttu á hvaða takka sem er (1 -0 ) í

daga-, viku eða mánaðarskjá dagbókarinnar.

Fundaratriði opnast og stafirnir sem þú hefur

slegið inn birtast í efnisreitnum. Í verkefnum

opnast verkefnafærsla.

Þegar dagbókartónn heyrist velurðu

Hljóð af

til að

slökkva á honum. Textinn er þó áfram á skjánum.

Slökkt er á dagbókartóni með því að velja

Stöðva

. Til

að stilla á blund skaltu velja

Blunda

.

Ábending: Til að tilgreina eftir hve langan tíma

dagbókartónninn heyrist aftur þegar stillt er á

blund skaltu ýta á

og velja

Forrit

>

Dagbók

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Tími

blunds

.