Nokia N85 - Netvarpsstillingar

background image

Netvarpsstillingar

Veldu tengi- og niðurhalsstillingar áður en þú notar

Netvarp Nokia.
Mælt er með þráðlausri staðarnetstengingu. Fáðu

upplýsingar um skilmála og gjöld annarra tenginga hjá

þjónustuveitu áður en þú notar þær. Fast

mánaðargjald gerir þér t.d. kleift að flytja mikið magn

gagna fyrir fasta upphæð.

Tengistillingar

Til að breyta tengistillingunum ýtirðu á

og velur

Tónlist

>

Podcasting

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Tenging

.

Tilgreindu eftirfarandi:

Sjálfgef. aðgangsstaður

— Veldu aðgangsstaðinn

til að tilgreina tengingu við internetið.

Slóð leitarþjónustu

— Tilgreindu leitarþjónustu

netvarpsins sem er notuð við leit.

Stillingar fyrir niðurhal

Til að breyta niðurhalsstillingum ýtirðu á

og velur

Tónlist

>

Podcasting

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Hlaða niður

.

Tilgreindu eftirfarandi:

Vista á

— Tilgreindu staðinn þar sem netvörp eru

vistuð.

Uppfærslutími

— Tilgreindu hversu oft netvörp

eru uppfærð.

66

Tónli

starmappa

background image

Næsti uppfærsludagur

— Tilgreindu dagsetningu

næstu sjálfvirku uppfærslu.

Næsti uppfærslutími

— Tilgreindu tíma næstu

sjálfvirku uppfærslu.
Sjálfvirkar uppfærslur eiga sér bara stað ef ákveðinn

sjálfgefinn aðgangsstaður er valinn og Nokia

Podcasting er í gangi. Ef Netvarp Nokia er ekki í

gangi eru sjálfvirkar uppfærslur ekki virkar.

Takmörk niðurhals (%)

— Tilgreindu hversu mikið

minni er notað fyrir sótt netvörp.

Ef efni fer yfir takmörk

— Tilgreindu hvað á að

gera ef niðurhalið fer yfir hámarkið.

Það að stilla forritið á að sækja podcast sjálfkrafa getur

falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi

þjónustuveitu. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld

fást hjá þjónustuveitum.
Sjálfgefnar stillingar eru valdar með því að velja

Valkostir

>

Upprunalegar stillingar

í

stillingaskjánum.