Nokia N85 - Heimakerfi með tónlistarspilara

background image

Heimakerfi með tónlistarspilara

Hægt er að spila efni sem er vistað í Nokia tækinu í

samhæfum tækjum sem eru tengd við heimakerfi.

Einnig er hægt að afrita skrár úr Nokia tækinu yfir í

önnur tæki sem eru tengd við heimakerfi. Nauðsynlegt

er að stilla heimakerfið fyrst.

Sjá „Um

heimakerfi“, bls. 95.

Lag eða netvarpsþáttur fjarspilaður

1.

Ýttu á

og veldu

Tónlist

>

Tónlistarsp.

.

2.

Veldu flokka til að leita að laginu eða

netvarpsþættinum sem þú vilt hlusta á. Renndu

fingrinum eftir brún skruntakkans til að fletta

listunum.

3.

Veldu lagið eða netvarpið sem óskað er eftir og

Valkostir

>

Spila

>

Um heimanet

.

62

Tónli

starmappa

background image

4.

Veldu tækið sem á að spila skrána í.

Lög og netvörp afrituð þráðlaust

Til að afrita eða flytja skrár úr tækinu yfir í samhæft

tæki sem er tengt við heimakerfi skaltu velja skrá og

Valkostir

>

Afrita á heimanet

. Ekki þarf að vera

kveikt á samnýtingu efnis á heimanetinu.

Sjá „Stillt á

samnýtingu og efni tilgreint“, bls. 96.