Nokia N85 - Spilun lags eða netvarpsþáttar

background image

Spilun lags eða netvarpsþáttar

Til að opna tónlistaspilarann skaltu ýta á

og velja

Tónlist

>

Tónlistarsp.

.

Ábending: Hægt að opna tónlistarspilarann á

margmiðlunarvalmyndinni.

Þú gætir þurft að uppfæra tónlistar- og netvarpssöfn

eftir að hafa uppfært laga- eða netvarpsval í tækinu. Til

að bæta öllum hlutum við safnið á aðalvalmynd

tónlistarspilarans skaltu velja

Valkostir

>

Uppfæra

safn

.

Lag eða netvarpsþáttur er spilaður á eftirfarandi hátt:

1.

Veldu flokka til að leita

að laginu eða

netvarpsþættinum sem

þú vilt hlusta á. Ef Navi

hjólið er virkt rennirðu

fingrinum eftir brún

skruntakkans til að

fletta í listunum.

2.

Til að spila valdar skrár

ýtirðu á

.

Hlé er gert á spilun með því að ýta á

og henni er

haldið áfram með því að ýta aftur á

. Spilun er

stöðvuð með því að ýta á .

60

Tónli

starmappa

background image

Spólað er fram og til baka með því að halda inni

eða

.

Til að fara í næsta hlut ýtirðu

á

. Til að spila aftur

upphaf hlutarins ýtirðu á

. Til að hoppa yfir í fyrri

hlutinn ýtirðu aftur á

innan 2 sekúndna eftir að

spilun lags eða

netvarpsþáttar hefst.
Til að kveikja eða slökkva á

handahófskenndri spilun

( ) skaltu velja

Valkostir

>

Stokka

.

Til að endurtaka lag í spilun ( ), öll lögin ( ), eða

slökkva á endurtekningu skaltu velja

Valkostir

>

Endurtaka

.

Við spilun á netvarpsþáttum (podcast) er slökkt á

stokkun og endurtekningu.
Hljóðstyrknum er breytt með því að ýta á

hljóðstyrkstakkann.
Til að breyta hljómi lagsins skaltu velja

Valkostir

>

Tónjafnari

.

Til að breyta hljómburðinum og steríóstillingunni eða

auka bassann skaltu velja

Valkostir

>

Hljóðstillingar

.

Til að sjá grafíska mynd við spilun skaltu velja

Valkostir

>

Sýna mynstur

.

Til að fara aftur í biðstöðu og láta spilarann vera í gangi

í bakgrunninum skaltu ýta á hætta-takkann og til að

skipta yfir í aðra opið forrit skaltu halda

inni.

Til að loka spilaranum skaltu velja

Valkostir

>

Hætta

.