Fast númeraval
Til að takmarka símtöl úr tækinu við ákveðin
símanúmer skaltu velja
Valkostir
>
Teng. í föstu
nr.vali
í Tengiliðum. Nauðsynlegt er að hafa PIN2-
133
Te
ng
iliðir (s
ím
as
krá)
númerið til að gera fast númeraval virkt eða óvirkt eða
til að breyta tengiliðum með föstu númeravali.
Þegar fast númeraval er virkt kann að vera hægt að
hringja í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í
tækið.
Til að skoða listann yfir númer í föstu númeravali skaltu
velja
Valkostir
>
SIM-númer
. Þessi valkostur birtist
einungis ef SIM-kortið styður það.
Til að bæta nýjum númerum við númer í föstu
númeravali skaltu velja
Valkostir
>
Nýr SIM-
tengiliður
.
Þegar þú notar fast númeraval geturðu ekki komið á
pakkagagnatengingum nema til að senda
textaskilaboð. Vegna þessa þarf númer
skilaboðamiðstöðvarinnar og númer viðtakandans að
vera á lista fasts númeravals.