Nokia N85 - WLAN-hjálp

background image

WLAN-hjálp

WLAN-hjálpin auðveldar þér að tengjast við þráðlaus

staðarnet og vinna með staðarnetstengingarnar þínar.
WLAN-hjálpin sýnir stöðu þráðlausra

staðarnetstenginga á virka biðskjánum. Valkostir eru

skoðaðir með því að fletta að röðinni sem sýnir

stöðuna og velja hana.
Ef þráðlaust staðarnet finnst við leit birtist

Þráðl.

staðarnet fannst

. Til að búa til netaðgangsstað og

ræsa vafrann með því að nota aðgangsstaðinn velurðu

stöðuna og svo

Ræsa vefskoðun

.

Beðið er um lykilorð þegar örugg þráðlaus staðarnet

eru valin. Nauðsynlegt er að slá inn rétt heiti

netkerfisins (SSID-kóða) til að tengjast við falið

staðarnet. Til að búa til nýjan aðgangsstað fyrir falið

staðarnet velurðu

Nýtt staðarnet:

.

Heiti netaðgangsstaðar birtist í tengingum við

þráðlaus staðarnet. Til að ræsa netvafrann með

þessum aðgangsstað skaltu velja stöðuna og svo

Halda vefskoðun áfram

. Aftengst er við þráðlaust

staðarnet með því að velja stöðuna og svo

Aftengjast

v. staðarn.

.

37

Teng

in

ga

r

background image

Þegar slökkt er á leit að þráðlausum staðarnetum og

engin tenging við þráðlaust staðarnet er virk birtist

Slökkt á staðarnetsleit

. Til að kveikja á leit og leita að

þráðlausum staðarnetum velurðu stöðuna og ýtir á

skruntakkann.
Til að ræsa leit að þráðlausum staðarnetum velurðu

stöðuna og svo

Leita að staðarnetum

. Til að slökkva

á leit að þráðlausum staðarnetum velurðu stöðuna og

svo

Slökkt á staðarnetsleit

.

Til að opna WLAN-hjálpina í valmyndinni skaltu ýta á

og velja

Verkfæri

>

St.net.hjálp

.