Nokia N85 - Raddskipanir

background image

Raddskipanir

Ýttu á

og veldu

Verkfæri

>

Hjálparforrit

>

Raddskip.

.

Hægt er að stjórna tækinu með raddskipunum.

Sjá

„Raddstýrð hringing“, bls. 122.

147

Verkfæramappa

background image

Haltu inni hægri valtakkanum í biðstöðu til að ræsa

raddskipanir sem opna forrit og snið.
Raddskipanir eru notaðar með því að halda hægri

valtakkanum inni í biðstöðu og bera fram raddskipun.

Raddskipunin er nafn forritsins eða sniðsins eins og

það birtist á listanum.
Til að breyta raddskipunum skaltu velja hlut í

raddskipanaforritinu, svo sem forrit eða snið og síðan

Breyta

.

Hægt er að hlusta á tilbúin raddmerki með því að velja

Valkostir

>

Spila raddskipun

.

Hægt er að fjarlægja raddskipun sem sett var inn

handvirkt með því að velja

Valkostir

>

Fjarlægja

raddskipun

.

Veldu

Valkostir

>

Stillingar

og úr eftirfarandi:

Hljóðgervill

— til að kveikja eða slökkva á

hljóðgervlinum sem spilar upptekin raddmerki og

skipanir á tungumáli tækisins.

Hljóðstyrkur afspilunar

— til að stilla hljóðstyrk

raddskipana.

Samsvörun

— til að stilla hve auðvelt

hljóðgervillinn á með að bera kennsl á tal. Ef stillt er

á of mikið næmi er ekki víst að hann hlýði skipunum

vegna umhverfishljóða.

Sannvottun skipana

— til að velja hvort talaðri

skipun er hlýtt handvirkt, með rödd eða sjálfvirkt.

Fjarlægja raddaðlögun

— til að núllstilla kennsl

raddforritsins, t.d. þegar skipt er um aðalnotanda

tækisins.