
Minniskorti breytt
Þessi valkostur er aðeins tiltækur þegar samhæft
minniskort er í tækinu.
Til að endurnefna eða forsníða minniskort velurðu
Valkostir
>
Valkostir minniskorts
.
Til að verja minniskort með lykilorði skaltu velja
Valkostir
>
Lykilorð minniskorts
.
Veldu
Valkostir
>
Fjarlægja minniskort
til að
fjarlægja minniskortið á öruggan hátt án þess að tapa
nokkrum gögnum.