
Um Skráastjóra
Með Skráastjóra er hægt að skoða, vinna með og opna
skrár í tækinu, á minniskorti eða í samhæfu ytra drifi.
Til að kortleggja eða eyða drifum eða velja stillingar
fyrir samhæft ytra drif sem er tengt við tækið velurðu
Valkostir
>
Fjartengd drif
.
Það fer eftir minninu sem valið er hvaða valkostir eru í
boði.